Ráðgjafaþjónusta

Börkur Sigurbjörnsson er sérfræðingur í gagna- og upplýsinga-vísindum starfar sjálfstætt sem gagnasögumaður, vinnur hagnýtar rannsóknir, og veitir ráðjöf fyrir fumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

Gagnasögur

Börkur hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að skylja gögnin sem þau liggja á og að draga fram gagna-drifna innsýn. Innsýning er sett fram sem jafn myndrænan sem og ritaðan hátt sem ítarlegar skýrslur, yfirlitsskýrslur eða glærukynningar.

frekari upplýsingar...

Hagnýt vísindi

Með því a tvinna saman starfsreynslu sína innan akademíunnar, iðnaðarrannsóknastofa og sprotafyrirtækja, þá býður Börkur upp á vinna hagnýtar rannsóknir með sérstakri áherslu á vélnám, leitarvélar og máltækni.

frekari upplýsingar...

Sprotafyrirtæki

Börkur hjálpar sprotafyrirtækjum að skerpa hugmyndir og leita að samsvörun milli vöru og markaðar í gegnum ítraðar frumgerðir og fyrstu skref í vöruþróunar með áherslu á að staðfesta viðskiptaforsendur.

frekari upplýsingar...

Contact & Social