Gagnasögur | Ráðgjöf

Börkur Sigurbjörnsson er sérfræðingur í gagna- og upplýsinga-vísindum starfar sjálfstætt sem gagnasögumaður, vinnur hagnýtar rannsóknir, og veitir ráðjöf fyrir fumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

Börkur hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að skylja gögnin sem þau liggja á og að draga fram gagna-drifna innsýn. Innsýning er sett fram sem jafn myndrænan sem og ritaðan hátt sem ítarlegar skýrslur, yfirlitsskýrslur eða glærukynningar.

Gagna-drifin innsýn

  • Uppgötvun tölfræðilegra mynstra í gögnum.

  • Eigindleg greining á tölvfræðimynstrum til að skilja merkingu þeirra með því að skoða þau í víðara samhengi og ræða við fagfólk.

  • Myndræn framseting á gagnamynstrum til að gera þau auðskiljanleg.

  • Frásögn af gagnavinnslunni í formi skýrslna og glærukynninga.

Borgargagna sögur

  • Með aðstoð eigin þekkingargrunns um borgarfræði, Urbanixm, bjóðum við upp á skýrslur um fjölmörg viðfangsefni borgarfræða.

  • Við veitum yfirsýn yfir stefnumótun í borgarumhverfi, t.d. hraðatakmarkanir fyrir rafskútur.

  • Við tökum saman aðgengileg gögn um áhrif inngripa í borgarumhverfi, t.d. hjólainnviða á hjólanotkun.

Contact & Social