Hagnýt Vísindi | Ráðgjöf

Börkur Sigurbjörnsson er sérfræðingur í gagna- og upplýsinga-vísindum starfar sjálfstætt sem gagnasögumaður, vinnur hagnýtar rannsóknir, og veitir ráðjöf fyrir fumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

Með því a tvinna saman starfsreynslu sína innan akademíunnar, iðnaðarrannsóknastofa og sprotafyrirtækja, þá býður Börkur upp á vinna hagnýtar rannsóknir með sérstakri áherslu á vélnám, leitarvélar og máltækni.

Forritun í rannsóknarumhverfi

  • Vélmenni til þess að safna upplýsingum af vefsíðum.

  • Leitarvélar fyrir textagögn.

  • Gagnapípur, gagnageymslur and gagnavinnsla.

Tilraunir og mælingar

  • Mælingar á gæðum leitarvéla og röðunaraðferða.

  • Hagnýtt vélnám og máltækni til ýmissra nota, svo sem flokkun texta og auðkenningu sérnafna.

Contact & Social